Dýralíf
Úr umræðum:
Hver vildi eiginlega hafa rottu með sér til Íslands? spurðu börnin hneyksluð.
Eftir nokkrar vangaveltur komust þau að því að hún hefði gerst laumufarþegi
á skipi.
Viðfangsefni |
Umræðuefni
Hvaða dýr voru á eða við landið þegar það var numið ? Gátu einhver landdýr verið þar ? Hvers vegna ekki ? Hvernig komast þá landdýr til eyjar ? Hvaða dýr viljum við hafa ?
|
Orðakistill |
Í friði milli fjalla |
Sólkerfið Jörðin Evrópa Norðurlönd Ísland Eldgosið Landslag Dýralíf Orka Landkönnuðir Örnefni Gróðurfar Veðurfar